Samt skal niðurdælingunni haldið áfram!

Þrátt fyrir þessa niðurstöðu hefur verið ákveðið að halda niðurdælingunni áfram. Þetta kemur fram í frétt á RÚV:
http://www.ruv.is/frett/nidurdaeling-afram-med-obreyttu-snidi

Það fer að vera spurning hvort Orkuveita Reykjavíkur sé ekki skaðabótaskyld vegna áhrifa þessara jarðsjálfta á byggð, svo sem í Hveragerði.

Að auki er sú varúðarregla að láta náttúruna njóta vafans algjörlega hunsuð.

Ástæðan er eflaust sú að standa verður við skuldbindingar Orkuveitunnar um að selja stóriðjunni rafmagn (á spottprís auðvitað og láta almenning borga mismuninn) sem síðan fer með allan ágóðann úr landi.
Almenningur borgar þannig brúsann sem og náttúran, en elítan fer sínu fram. Á það annars ekki að heita svo að vinstri menn stjórni borginni - og einn flokkurinn segir vera grænn?


mbl.is Skjálftar tengjast niðurdælingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 20. september 2016

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 74
  • Sl. viku: 296
  • Frá upphafi: 455298

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 248
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband