Sérkennilegt val á liðinu

Þetta er auðvitað dálítið sérstakt liðsval hjá landsliðsþjálfaranum. Atvinnumennirnir spila lítið sem ekkert (Adam í nokkrar mín. og Daníel ekkert) meðan menn sem spila hér heima fá mikinn tíma (Viðar Ari 86 mín, Böðvar 78.).
Einnig vekur athygli að Tryggvi Haralds fær 25 mín. (fleiri en atvinnumaðurinn Kristinn  Steindórs!) og að Oliver sé settur í sóknina en hann er varnar- eða miðjumaður. Reyndar fór Oliver inn á miðjuna og Kristinn Freyr í sóknina en það var aðeins í nokkrar mín. en þá var Kristinn tekinn útaf!
Enda átti Mexíkó miklu meira í leiknum samkvæmt lýsingu á mbl.is og mátti Ísland þakka fyrir að tapa ekki með enn stærri mun. 


mbl.is „Gott innlegg inn í framtíðina“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 9. febrúar 2017

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 150
  • Frá upphafi: 455373

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 123
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband