Allt í bræðslu?

Þessar "æsi"fréttir af mokveiði á loðnumiðunum sýna í hnotskurn gagnrýnisleysi fjölmiðla. Þetta fer að minna á þorskveiðarnar á 8. áratugnum þegar skipin voru að fá allt að 60 tonn af bolfiski í flottrollið, sem eyðilagðist auðvitað allur og fór beint í gúanó.
Afleiðingin varð hrun stofnsins.

Svipað virðist vera að gerast með loðnuna. Hrikaleg ofveiði í flottroll sem gerir það að verkum að þessi fiskur fer meira og minna í bræðslu - og fjölmiðlarnir fagna hverju metinu á fætur öðru. Nær væri að banna flottrollið, rétt eins og Norðmenn gera.
Lærum við aldrei neitt?


mbl.is Með stærsta loðnufarm sögunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 2. mars 2017

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 69
  • Sl. viku: 299
  • Frá upphafi: 455301

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 251
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband