Enn eitt furðuvalið hjá landsliðsþjálfaranum

Maður skyldi ætla að nú væri stillt upp sterkasta liðinu til að fá sem besta samæfingu fyrir það áður en í alvöruna er komið í sumar.

En nei, ó nei!

Sara Björk sett á bekkinn og í raun allir leikmennirnir sem stóðu sig svo vel gegn Noregi.
Tapliðið gegn Japan fær hins vegar nýtt tækifæri (Guðbjörg, Arna Björk, Málfríður, Fanndís, Margrét Lára).

Það er eins og þjálfarinn vilji helst að liðið tapi sem flestum leikjum.
Eða kannski er hann bara að sýna vald sitt: "Ég ræð, og geri það sem mér sýnist."


mbl.is Kínverjar lagðir í lokaleiknum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 8. mars 2017

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 51
  • Sl. sólarhring: 102
  • Sl. viku: 273
  • Frá upphafi: 455274

Annað

  • Innlit í dag: 45
  • Innlit sl. viku: 228
  • Gestir í dag: 43
  • IP-tölur í dag: 43

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband