Varla fagna ferðamenninir?

Það er spurning hvort allir fagni þessum lokunum. Til dæmis ferðamennirnir sem hafa borgað fyrir gistingu á hóteli en komast ekki þangað vegna lokananna? Það kemur við budduna að þurfa að borga fyrir gistingu á tveimur stöðum sömu nóttina (eins og hótelgisting er nú dýr hér á landi)!

Skrítíð annars að vera loka vegum í grasi grónum landbúnaðarsveitum þegar ekkert er að færð (auðir vegir) og ekkert sandfok - aðeins hvasst, eins og var undir Eyjafjöllum. 

Mér finnst nær að vara fólk við ferðalaginu í svona miklum vindi sem var, frekar en að vera að loka alfarið leiðinni - og þar með vera að ráðskast með fólk.

Þessi forsjárhyggja er orðið miklu algengara en fyrrum, eins og kemur fram í fréttinni. Það er eins og nútímamaðurinn njóti þessa að stjórna öðrum, ekki síst lögreglan og aðrar opinberar stofnanir sem hafa til þess vald. 


mbl.is Fagnar fleiri lokunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 12. maí 2017

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband