Landsliðsþjálfarinn að skjóta sig illilega í fótinn

Það að bestu leikmenninrir séu ekki valdir í íslenska karlalandsliðið í fótbolta vegna þess að þeir falla ekki inn í leikkerfið, sýnir á hversu miklum villigötum landsliðið er komið.
Líklega verða þeir valdir sem eru að spila með leiðinlegustu liðinum, eins og Kjartan Finnboga í Horsens, sem hefur fengið það orð á sig að vera leiðinlegasta liðið í dönsku úrvalsdeildinni (og Kjartan einn sá grófasti).
Íslenska landsliðið er ekki mikið skárra hvað leiðindin varðar en hingað til hefur það verið fyrirgefið vegna þess árangurs sem liðið hefur náð.
Það þarf hins vegar ekki nema eitt tap, svo sem gegn Finnum, til að það umburðarlyndi hverfi eins og dögg fyrir sólu.
Þá hættir að vera gaman að vera þjálfari landsliðsins.


mbl.is Viðar ekki valinn í landsliðið – „Rosalega svekktur“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 2. júní 2017

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 147
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 120
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband