Loðið svar!

Þetta var nú heldur loðið svar hjá biskupi og virðist hún hafa leitað í röksemdaflutning einhvers helsta keppinautar síns í biskupskjörinu, sr. Sigríði Guðmarsdóttur (http://sigridur.org/2012/07/06/biskupsvisitasia-gudna-agustssonar/).
Þó bendir biskup á siðareglur kirkjunnar, sem Davíð Þór virðist hafa margbrotið (1.,2. og 13. greinina, sjá http://www2.kirkjan.is/sidareglur).
Spurningin er þá hvort þær hafi eitthvað gildi ef biskupinn skiptir sér ekki af þessum ummælum.
Þá er og einnig spurning hvort þetta sé ekki fordæmisgefandi, þ.e. að prestar og aðrir starfsmenn kirkjunnar geti látið hvað sem er frá sér fara án þess að eiga hættu á tiltali - þrátt fyrir ákvæðin í siðareglum kirkjunnar. Gæti hér verið pólitík í spilinu?
Það verður a.m.k. hér eftir erfitt fyrir biskupinn að beita öðrum starfsmönnum kirkjunnar hörku eftir að hafa sýnt Davíð þessa linkind.
mbl.is Skilur ekki afstöðu Guðna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 455111

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 157
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband