" auka samkeppnishæfni"?

Enn er Mogginn með undarlega frétt um þjónustutilskipun EES: aukið frelsi, nýta sóknarfæri og auka samkeppnishæfni!

Reyndin er hins vegar sú að hér er verið að opna möguleika "atvinnurekenda" að flytja inn ódýrt vinnuafl frá Austur-Evrópu og að komast undan hérlendum tilskipunum um rétt launþegans. Þetta leiðir til þess að þessu fólki er borgað langt undir ráðandi launataxta, og þar með vegið að starfsöryggi innlendra launþega, og komist hjá því að það fái að njóta þeirra trygginga sem hérlend verkalýðssambönd hafa náð að ávinna sínu fólki, svo sem sjúkratryggingar og fleira.

Norðmenn hafa nú þegar séð afleiðingar þessarar tilskipunar og virðast vera varnarlausir gagnvart brotum á þeirra eigin fyrirvörum. Því vilja margir innan norsku verkalýðshreyfingarinnar nú endurskoða aðild landsins að EFTA og stuðningur við aðild að EES minnkar stöðugt.

 


mbl.is Þjónustutilskipun ESB samþykkt með fyrirvörum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 220
  • Frá upphafi: 455370

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 180
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband