Í landsliðið með hann!

Í ljósi þess hve miðjumennirnir í íslenska landsliðinu stóðu sig illa í æfingarferðinni til Katar fyrir skömmu er meira en sjálfsagt að taka Guðl. Victor inn í landsliðshlýjuna. Lið hans er í 3. sæti svissnesku deildarinnar og hann leikur alla leiki þess.

Til samanburðar má nefna að Rúnar Már Sigurjónsson, sem hefur verið viðloðandi landsliðið undanfarið, hefur lítið leikið með liði sínu Grasshopper, sem er mun neðar á svissnesku stigatöflunni en Zürich.
Aðrir, sem hafa verið teknir framyfir Guðl. Victor, hafa einnig verið að spila lítið, menn eins og Birkir Bjarnason, Ólafur Ingi Skúlasom (sem að auki er í slöku tyrknesku liði), Arnór Ingvi Traustasom (sem ekkert fær að spila) og Theódór Elmar, sem er kominn í tyrknesku b-deilina sem er ekki hátt skrifuð.

Lansliðsþjálfarinn hefur undanfarið verið að kvarta yfir nokkrum leikmönnum landsliðsins og ætti því að prófa nýja leikmenn, menn eins og Guðl. Victor.
Tíminn til að prófa nýja menn er naumur, enda ekki langt í HM. Því er um að gera að byrja sem fyrst ...


mbl.is Mikilvægt fyrsta mark og valinn bestur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 4. desember 2017

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 7
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 454854

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 58
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband