Furðu hljótt um þetta samkomulag!

Það hefur verið furðu hljótt um þetta sam­komu­lag á milli Íslands og Banda­ríkj­anna frá lok júní á síðasta ári, sem nú er verið að upplýsa um - sem þýðir aukna viðveru bandarísks herliðs hér á landi. 
Eins og venjulega hjá Kananum er þetta "óvininum að kenna", þ.e. Rússagrílunni beitt enn og aftur. 

Þetta gleypa VG-liðar hrátt - og virðast koma af fjöllum um þetta samkomulag. Kom það kannski ekki til umræðu á þingi í fyrra heldur var ákveðið einhliða í utanríkisráðuneytinu? Og inn í slíka stjórnsýslu gengur VG án þess að blikna né blána!

Ráðherrastólarnir skipta greinilega meira máli en gömlu prinsip-málin. Hvað næst?
Lýsir ríkisstjórnin undir forsæti Vg næst yfir stuðningi við "algjöra eyðileggingu" Norður-Kóreu sem Kaninn, undir forsæti hins tryllta Trumps, er að boða þessa daganna?


mbl.is NATO á flugskýlið en Bandaríkin borga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 7. desember 2017

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 150
  • Frá upphafi: 455373

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 123
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband