Ekki fleiri hótel í miðbæinn?

Það er yfirlýst stefna borgarmeirihlutans í Reykjavík allt frá árinu 2014, að ekki verði byggð fleiri hótel í miðbænum.
http://www.ruv.is/frett/ekki-fleiri-hotel-i-midbaeinn

Því eru þessi þrjú fyrirhugðuð hótel þvert á opinbera stefnu borgaryfirvalda.

Hins vegar er auðvitað hin óopinbera stefna borgarinnar, sem er að leyfa hvers kyns starfsemi í miðbænum þvert á það sem sagt er opinberlega. 
Leyfi fyrir hóteli á Hverfisgöu 78 hefur reyndar legið fyrir þegar frá 2014 og komið inn í deiliskipulagið 2016 (þvert á hina opinberu stefnu!).
Hin leyfin virðast þó ekki vera til staðar - en því er auðvitað hægt að bjarga!


mbl.is Þrír gististaðir áformaðir við hlið Kjörgarðs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 25. júlí 2017

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 8
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 66
  • Frá upphafi: 454855

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 59
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband