En hvað með Bjarna sjálfan?

Er ekki kominn tími til að Bjarni víki sem fjármálaráðherra fyrir að fullyrða ranglega (það kallast að ljúga á alþýðumáli) um að skattar séu lægri hér á landi en í nágrannalöndunum?

Fyrir svo utan allt annað svo sem að pabbinn, sjálfur hátekjumaðurinn, borgar aðeins 22% í skatt meðan allur almenningur borgar minnst um 35%, meira að segja þeir sem eru með lægstu launin?

Og er Bjarni ekki klárlega vanhæfur að móta kjaraviðræður þessarar ríkisstjórnar við verkalýðshreyfinguna?


mbl.is Segir stöðu Sigríðar óbreytta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 26. október 2018

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband