Illa meðvirkir skýrendur!

Það er ótrúlegt að hlusta á handboltaspekingana í sjónvarpssal, og Einar lýsanda einnig.

Engin almenning greining á hvað fór úrskeiðis í fyrri leiknum heldur einungis tuggið upp, sem þeir halda að falli í kramið hjá "elítunni".
Enn talað um Aron Pálmarson sem aðalmann liðsins, þegar hann er augljóslega aðalvandamálið, fær allt of mikið að spila og ótakmarkað skotleyfi.

Þá er verið að hrósa nýliðanum Elvari Erni, þrátt fyrir afspyrnuslakan seinni hálfleik sem nærri var búið að kosta liðið dýrt.
Ef Björgvin í markinu ver ekki eins vel og í fyrri leiknum getur þetta farið illa, mjög illa, sérstaklega í ljósi þess að byrjunarliðið er eins og það var á slæma kaflanum í seinni hálfleik úti.

Viðbót í hálfleik: Eftir að Ólafur Guðmundsson kom loks inná á 18. mín. - og jafnaði strax leikinn í 11-11 - þá hefur gengið miklu betur hjá íslenska liðinu bæði í sókn og vörn (18-16 í hálfleik), þrátt fyrir að Björgvin velji lítið.
Vonandi verður Guðm. Guðm. ekki með neina tilraunastarfsemi í seinni hálfleik.

Viðbót í leikslok: Stórskyttan Aron Pálmarsson með 5 mörk í 13 tilraunum (fyrir utan allar feilsendingarnar).


mbl.is Frábær sigur og Ísland fer á HM
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. júní 2018

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 72
  • Sl. viku: 224
  • Frá upphafi: 455225

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 185
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband