Ákvörðun forsetans, ekki orðunefndar!

Það er full ástæða til að hætta að taka með silkihönskum á forsetanum þegar fjallað er um embættisstörf hans.
Fréttatilkynning embættisins er aumlegt yfirklór yfir ansi hæpna orðuveitingu. Aðalatriði virðist vera það að "að jafnaði" sé forsetinn ekki nærri þegar fálkaorðan sé veitt við opinberar heimsóknir í útlöndum. Reyndar kemur ekki fram hvort að forsetinn hafi sjálfur afhent Píu Kjærsgaard orðuna eða ekki!
Þá kemur fram í fréttatilkynningunni að Danir hafi aðeins sett fram tillögur um hver eða hverjir fengu orðuna og þannig ekki sjálfgefið að fara eftir því.
Guðni forseti ber þannig alfarið ábyrgðina á því að Kjærsgård varð þessum heiðri aðnjótandi!


mbl.is Jafnan veitt án nærveru forseta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 21. júlí 2018

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 75
  • Sl. viku: 228
  • Frá upphafi: 455229

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 187
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband