Sérkennilegt val - að venju!

Það vekur athygli að Tryggvi Hrafn Haraldsson (Halmstad) er ekki í byrjunarliðinu og að Guðmundur Andri Tryggvason (Start) sé ekki í hópnum (kannski meiddur?). 

Það einkennilegasta er þó að Viktor Karl Einarsson var ekki einu sinni valinn í æfingarhóp fyrir þetta ár - og er hvergi á blaði.
Hann hefur leikið alla leiki með b-deildarliði Värnamo í sænsku deildinni undanfarið og liðið ekki tapað leik síðan hann kom frá AZ Alkmaar nú í sumar (liðið var áður langneðst en er nú í hörku baráttu um að forðast fall).

Ekki í fyrsta sinn sem Eyjólfur þjálfari sýnir dómgreindarleysi í leikmannavali. Má sem nefna frekar nýlegt dæmi en Arnór Sigurðsson var ekki heldur valinn í æfingarhópinn 2018, en komst svo inn eftir frækilega frammistöðu með Norrköping. Salan á honum til CSKA Moskvu gerði svo útslagið með að ekki var hægt að ganga framhjá honum lengur.


mbl.is Tilþrifamikill sigur á Eistlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 6. september 2018

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 220
  • Frá upphafi: 455370

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 180
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband