Enn er haust hjá veðurfræðingunum!

"Fólki bent á að fylgjast vel með spám þar sem búist er við einu versta veðri haustsins hingað til."

Mörgum hefur fundist það sérkennilegt þegar veðurfræðingarnir tala um nóvember sem haustmánuð, jafnvel um október sem slíkan, en ég held að aldrei fyrr hefur nokkur maður heyrt (eða séð) enn talað um haust þegar komið er vel inn í desembermánuð! 

Meira að segja Danir, sem eru jú nokkrum breiddargráðum sunnar á hnettinum en við, láta sér nægja að tala um haustið fram til 1. des.

Norðmenn og Svíar eru hins vegar löngu komnir inn í veturinn.

Dreymir íslenskum veðurfræðingum kannski um að landið sé miklu sunnar en það er?

Svo má auðvitað að lokum nefna það að þessu veðri er ekki spá á yr.no svo dæmi sé tekið.


mbl.is Ofsaveður í vændum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 9. desember 2019

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 149
  • Frá upphafi: 455372

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 122
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband