Vill ekki Alfreð Gísla verða landsliðsþjálfari?

Guðmundur Guðmundsson klikkaði algjörlega í leikstjórninni í þessum leik. Spilaði lengstum á sömu leikmönnunum þó svo að ekkert hafi gengið hjá liðinu. Loksins þegar Ólafur Guðmundsson kemur inná þá fara hlutirnir að ganga bæði í vörn og sókn - og hann svo tekinn strax útaf eftir það!

Þá var vörnin óvenju slæm og markvarslan varla nokkur.

Og svo er þáttur "snillingins" okkar Aron Pálmarssonar sér á parti. Einar Jóns mátti ekki vatni halda yfir honum frekar en venjulega: "þvílíkur leikur hjá Aroni Pálmarssyni ... Aron Pálmarsson enn og aftur" osfrv. Einar var duglegur að telja mörkin frá honum en nefndi ekki ótímabær skot, skot langt yfir ofl. Óagaður leikmaður með stjörnustæla.

Guðmundur landsliðsþjálfari ekki sannfærandi frekar en á HM.


mbl.is Dramatískt tap á síðustu sekúndu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. apríl 2019

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 455371

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband