Það er ekkert að veðri!

Icelandair-fólkið hefur greinilega hlaupið á sig. Enn sem komið er, er ekki að veðri. Í gær var ekki hægt að hleypa fólki frá borði þegar vindur fór yfir 50 hnúta, sem gerir 26 m/s. Enn hefur vindhraðinn á suðvesturhorninu varla farið yfir 16 m/s, sem er langt undir mörkunum.

Ljóst er að vitlausar veðurspár getur skapað stórfellt tap hjá flugfélögunum og því ábyrgðarhluti hjá Veðurstofunni að spá einhverri vitleysu.
Eins og kemur fram í fréttinni er öllu síðdegisflugi aflýst hjá Icelandair þrátt fyrir að enn sé ágætis flugveður þegar þetta er skrifað (kl. 17).
Ætli Veðurstofunni verði sendur reikningurinn upp á kostnaðinn sem af þessu hlýtur?


mbl.is Hefur líklega áhrif á þúsundir farþega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. apríl 2019

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 147
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 120
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband