"langtímafjárfestar"?

Það er gleðilegt að bæði forsætisráðherra og fjármálaráðherra skuli fagna yfir kaupum þriggja vogunarsjóða, auk vafasams fjárfestingarbanka, í stórum hlut í einum af íslensku bönkunum.
Minnir reyndar svolítið á feril þessara manna fyrir Hrun, þegar tvö fyrirtæki (hið minnsta) sem þeir voru í forsvari fyrir, fóru á hausinn. Næst er það líklega ríkissjóður (og það í annað sinn á nokkrum árum).

Þó skal minna á, hvað rökstuðning forsætisráðherrans varðar, að vogunarsjóðir fjárfesta ekki til langframa í fyrirtækjum. Þeir tæma þau, ef þeir mögulega geta, og forða sér burt með gróðann (rétt eins og gerðist hér fyrir Hrun).
Ég efast um að þessi "viðreisnarstjórn" hafi dug í sér, eða vilja, til að stemma stigu við slíku. Ekki frekar en Vallhallarstjórnin.

En þetta kaus svo sem þjóðin yfir sig, svo við getum sjálfum okkur um kennt. 

 

 


mbl.is Tímamót í uppgjöri við bankahrunið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 74
  • Sl. viku: 296
  • Frá upphafi: 455298

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 248
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband