Enn misnotar Ţórólfur vald sitt!

Ţrátt fyrir ađ smit hér innanlands hafi veriđ um og undir 10 smitum síđan fyrir jól er enn haldiđ stíft í takmarkanir hér á landi.
Ytra eru t.d. fjarlćgđarmörk víđa 1-1,5 metri, ţrátt fyrir miklu fleiri smit, en hér tveir metrar. Grímuskylda er hér nćr alls stađar innan húss en óvíđa ytra. Smitrakning mun meiri hér en ytra en samt mun minna um smit - og ţrátt fyrir ţađ eru hér einhverjar hörđustu varúđarráđstafanir sem ţekkjast!

Mađur hefur ţađ á tilfinningunni ađ ef sóttvarnaryfirvöld fái ađ ráđa ţá verđi ţessu takmörkunum á frelsi almennings aldrei aflétt. Ţau séu komin til ađ vera.

Af ţessu gefnu tilefni birti ég hér eitt vers úr Passíusálmum sr. Hallgríms, sem á viđ um alla ţá sem misnota vald sitt:

Af stórri makt sig réđ stćra
stoltur Pílatus hér,
rétt mál til rangs ađ fćra
reiknađi leyfilegt sér.
Kann vera margan megi
meining sú villa ţrátt,
ţó lögin brjóti og beygi,
bannađ sé ţeim ţađ eigi,
fyrst vald ţeir hafa hátt.


mbl.is Fólki í sóttkví fjölgar um 66%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 150
  • Frá upphafi: 455373

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 123
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband