Ein kaldasta maíbyrjun á öldinni!

Alltaf er fjölmiðlarnir samir við sig - og eflaust sumir veðurfræðingarnir einnig. Þessi frétt byggir á upplýsingum frá Trausta Jónssyni á moggablogginu hans en þar er þó sólríkjan ekki aðalfréttin heldur kuldinn nú í maíbyrjun.

Dagarnir tíu eru ýmist þeir næstköldustu eða þriðju köldustu á öldinni á öllum spásvæðum.
Og frá upphafi mælinga fyrir 145 árum hafa aðeins 44 maímánuðir byrjað kaldar en nú.

Þessi vorkuldi er þó ekkert einsdæmi á þessari öld. Ekki er lengra síðan en árið 2015 sem vorið var enn kaldara en þetta. Einnig maí 2018, þ.e. fyrir aðeins þremur árum.

Og svo er það auðvitað kuldinn það sem af er ári. Þetta er ein kaldasta byrjun árs á öldinni. Var ekki einhver að tala um hnattræna hlýnun?


mbl.is Sólríkasta maíbyrjun frá upphafi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 7
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 454854

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 58
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband