Enn er talað um hryðjuverkasamtökin Hamas og að þrátt fyrir drápið sé enn mikið verk eftir að vinna (drepa sem sé enn fleiri óbreytta borgara).
Skýrari réttlæting bandaríska forsetans á stríðsglæpi Ísraela hefur ekki heyrst áður.
Spurning hvort að Trump og repúblikanir sé ekki skárri kostur í forsæti Kanans en demókratar. Þeir síðarnefnu ítreka jú í sífellu að Ísrael hafi rétt til að "verja" sig.
Minnir mjög á "varnar"bandalagið NATO og innrásina í Írak á sínum tíma - og ofbeldi Vesturlanda gagnvart miðausturlöndum undanfarin 50 ár eða svo (og auðvitað mun lengur).