Næsta Hrun færist óðar nær

Það er sami fagnaðarhljómurinn í fjölmiðlum nú og var fyrir Hrun. Gríðarleg gróska í þjóðlífinu og peningar á hverju strái, amk lánsfé.
Eftir síðasta Hrun voru fjölmiðlar gagnrýndir fyrir meðvirkni með útrásarvíkingunum. Ísland var stórasta land í heimi.
Og enn eru fjölmiðlar - og þjóðin öll - í sömu meðvirkninni. Allt í blóma þó svo að neyslan sé farin að minna meira en lítið á árin fyrir Hrun og Íslendingar enn og aftur orðin dug- og kraftmesta þjóð í heimi, ef marka má forsætisráðherrann.
Það nýja er að þá spilaði VG ekki með en gerir það nú. Svo yfirvofandi Hrun nú verður líklega miklu verra en það síðasta ...


mbl.is Byggingarkranar áberandi í borginni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 4. júlí 2018

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 77
  • Frá upphafi: 455374

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 59
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband