Hverju þjónar þetta eiginlega?

Útspil SA hlýtur að orka mjög tvímælis því það er spurning hverju það þjóni. Vilja samtökin kannski frekar fá verkfall allra þessara 8000 sem fá tækifæri til að greiða atkvæði um skyndiverkfall eða kannski einfaldlega allsherjarverkfall sem allra fyrst?

Maður hefði haldið að atvinnurekendur mættu vera fengnir að fyrstu verkfallsaðgerðir næðu aðeins til 700 manns og stæðu aðeins í einn dag! Síðan þarf Efling væntanlega að boða til annarrar atkvæðagreiðslu um áframhaldið, sem tæki sinn tíma að hrinda í framkvæmd ...

Væri ekki nær að leggja fram betra sáttarboð og setja jafnframt pressu á stjórnvöld að gera slíkt hið sama - þ.e. að reyna að leysa deiluna í stað þess að hnýta enn harðari hnút?


mbl.is Telja atkvæðagreiðslu Eflingar ólögmæta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 25. febrúar 2019

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 130
  • Frá upphafi: 455515

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband