Allar þrjá lesbíurnar á bekknum hjá Kananum!

Þær lesbíur sem hafa verið hvað ákveðnastar í réttindabaráttu samkynhneigðra eru allar settar á bekkinn í undanúrslitaleiknum gegn Englandi. 
Furðulegast er auðvitað að Rapinoe er á bekknum en hún hefur jú gert tvö mörk í tveimur síðustu leikjum liðsins, þ.e. fjögur mörk í tveimur leikjum.
Svo leyfði hún sér að mótmæla kjörum minnihlutahópa í USA með því að taka ekki undir í þjóðsöngnum og hlaut bágt fyrir frá mr. Trump.
Parið Ali Krieger og markvörðurinn Ashlyn Harris lýstu yfir stuðningi við Rapione og voru fyrir vikið settar á bekkinn.
Merkileg þjóð þessi bandaríska!


mbl.is Rapinoe óvænt á bekknum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 2. júlí 2019

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 41
  • Sl. viku: 130
  • Frá upphafi: 455503

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband