Ótrúleg hlutdrægni hjá RÚV

Einar Örn Jónsson, sá sem lýsir öllum leikjum íslenska liðsins, er ótrúlega hlutdrægur hvað varðar einstaka leikmenn íslenska liðsins. Aron Pálmarsson alltaf jafn stórkostlegur, sama hvaða gloríur hann gerir, og svo varla minnst á aðra.
Sama í "settinu" þar sem Aroni er hrósað í hástert og Alex reyndar einnig (sem á það meira skilið).

Varla er minnst á Janus Daða Smárason sem þó átti stórleik og var markahæstur með 8 mörk.
Hann var loksins í byrjunarliðinu og lék nær allan leikinn, hefur algjörlega tekið yfir stöðuna sem leikstjórnandi, sem Gummi Gumm þrjóskaðist við að reyna Elvar Örn í þessari stöðu lengi vel framan af mótinu.
Þvílíkur munur á liðinu með Janus á miðjunni.


mbl.is Sigur gegn Portúgal í Malmö
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. janúar 2020

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 128
  • Frá upphafi: 455532

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 115
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband