Örfá hverfi?

"eins og spár gerðu ráð fyrir"? Gilti ekki rauð viðvörun í nótt á öllu höfuðborgarsvæðinu en vindur náði varla stormstyrk nema á örfáum stöðvum?!
Veðurstofan hefði mátt spara sér rauða litinn því hvergi var ofsaveður, hvað þá fárviðri, ekki einu sinni á Kjalarnesi! Og hvað varð um blindbylinn sem spáð var?

Dæmi um þær stöðvar þar sem ekki var stormur: Reykjavík (Veðurstofutúni), Garðabær (Urriðaholt), Straumsvík og Víðidal.
Við Korpu stóð stormurinn aðeins í tvo tíma (mest 22 m/s) og sömuleiðis á Reykjavíkurflugvelli (mest 20 m/s). 

Þetta var nú allt óveðrið á höfuðborgarsvæðinu.
https://www.vedur.is/vedur/athuganir/kort/hofudborgarsvaedid/#group=100&station=1479

 


mbl.is Vindur að ganga niður á höfuðborgarsvæðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 14. febrúar 2020

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 104
  • Frá upphafi: 455543

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 100
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband