Hvað með launþegana?

Katrín forsætis boðar lækkun gjalda á fyrirtæki en ASÍ bendir á að launafólk eða réttara sagt atvinnuleysingjar, hafi algjörlega gleymst:
https://www.ruv.is/frett/asi-segir-launafolk-hafa-gleymst-i-adgerdapakkanum

Hvernig flokkur er VG eiginlega orðinn, flokkur atvinnurekenda og/eða "stétt með stétt"-flokkur?


mbl.is Ríkisstjórnin kynnir aðgerðir vegna kórónuveiru
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gistinátta­gjald af­num­ið tíma­bundið?

Eins og flestir vita hafa sjálfstæðismenn löngum viljað fella niður gistináttagjaldið. Nú hefur þeim tekist að fá samstarfsflokkana í ríkisstjórn til að taka undir þetta með sér, með því loforði að það verði aðeins tímabundið.
Þetta trix hefur auðvitað margoft verið notað áður, þ.e. er að lofa því að eitthvað sé aðeins tímabundið en svo hefur "gleymst" að koma hlutunum í samt horf. 

Þessi ráðstöfun er auðvitað hlálegt og skiptir engu máli fyrir hótelbísnessinn því samdráttur í hótelgistingum þýðir hvort sem er mun lægri greiðslur á þessu gjaldi.

Svo er það vælið um að framleiðni í bransanum sé alltof lág. Stöðug smíði nýrra hótela undanfarin ár sýna mikinn hagnað - og bjartar framtíðarhorfur - í greininni, nema auðvitað að hún sé að kollsteypa sjálfri sér í (of)fjárfestingaruglinu (sem er svo sem líklegt enda dæmigert íslenskt).


mbl.is Innspýting í hagkerfið og lengri greiðslufrestur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. mars 2020

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 455616

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband