Danir ráða fólki frá að ferðast til Norður-Ítalíu

Það hafa aðeins sex manns smitast af coronaveirunni í Danmörku en samt ráða heilbrigðisyfirvöld þar í landi fólki frá að ferðast til aðalsmitsvæðisins, Norður-Ítalíu. SAS hefur fellt niður allar flugferðir til svæðisins, svo sem til Milano (og Bologna).

Hér í okkar fámenna landi hafa hins vegar mun fleiri smitast (og hlutfallslega miklu fleiri), eða níu manns, en samt er fólki ekki ráðlagt að fara ekki til svæðisins.
Þó tala heilbrigðisyfirvöld hér um að ráðstafanirnar séu þær ströngustu á Norðurlöndunum (og víðar)! Það eru greinilega ósannindi. 
Ekkert var t.d. sagt við flugi til Verona á Norður-Ítalíu, sem fór eftir að smitin þaðan fóru að uppgötvast. Það er von á þessu fólki heim aftur núna á laugardaginn. Má búast við að smittilfellin margfaldist við heimkomu þessa fólks. 

https://www.dr.dk/nyheder/indland/udenrigsministeriet-advarer-tag-ikke-paa-unoedvendige-rejser-til-norditalien

 

 


mbl.is Sex starfsmenn Landspítala í sóttkví
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 3. mars 2020

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 455616

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband