Snjómokstur langt fram úr áætlunum?

Eitthvað hljómar nú þetta undarlega hjá Vegagerðinni því það byrjaði ekki að snjóa á Suður- og suðvesturlandi fyrr en 17. desember. Það munaði aðeins einum til tveimur dögum að það væri met hversu seint snjóaði.
Þannig að það er eitthvað undarlegt með þessar "áætlanir" Vegagerðarinnar. En líklega eru þau sem þar starfa einfaldlega að ljúga þessu til að fá meira fjármagn frá ríkinu til að leika sér með. 
Það síðastnefnda heyrðist manni reyndar í drottningarviðtali við forstjóra Vegagerðarinnar fyrir stuttu síðan. Hún kvartaði mikið yfir litlu fjármagni og fullyrti að fjársvelti væri aðal ástæða þess hversu illa gengi að moka þjóðvegina!

Það virðist sem sé gleymast hversu seint á ferðinni snjórinn var - og Vegagerðin gerir sitt til að fela það.


mbl.is Snjómokstur langt fram úr áætlunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 30. desember 2022

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 455616

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband