Álmurinn við gömlu mjólkurstöðina á Snorrabraut

Enn einn skandallinn skeður - og allt í boði "grænu" borgarstjórnarinnar!? Friðaður álmur við gömlu mjólkurstöðina við Snorrabraut 54, síðast Söngskólann, hefur verið fjarlægur. Samt er skírt tekið fram í skipulagi, sem samþykkt var árið 2017, að óheimild sé að fjarlægja álminn:

https://reykjavik.is/sites/default/files/ymis_skjol/skipogbygg/skjol/snorrabraut_54_deiliskipulagsuppdr.pdf

 

Það er svo sem ekki vitað hvort skipulagsyfirvöld borgarinnar hafi samþykkt þetta sí svona eða hvort framkvæmdaraðillinn hafi tekið þetta upp hjá sjálfum sér. 
Allavega hef ég ekki séð neina tilkynningu um að þetta hafi verið leyft eftir 2017.

 

Tekið skal fram að álmur er eitthvert fallegasta suðræna tréð sem hefur náð að vexa hér á landi. Álmurinn við Suðurgötu 6 var valinn fallegasta tré ársins 1999, sem sýnir hversu mikil prýði hefði getað orðið af þessu tré ef það hefði fengið að standa í friði - og hve væntanlegir íbúar hússins hafa fengið að njóta þess mitt í allri steinsteypunni:

https://www.skog.is/wp-content/uploads/2019/02/ta1999.pdf

 

 


mbl.is Byggt við mjólkurstöð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 30. janúar 2023

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband