PFAS mikil ógn við lýðheilsuna

Loksins eru Íslendingar að vakna við ógnina af flúorefnum sem fyrirfinnast við strendur um allan heim.
Danir eru löngu vaknaðir og er PFAS-ógnin orðin eitt aðalmálið þar í landi. Þeir hafa fundið efnið á ströndum landsins, svo sem á vesturströnd Jótlands og á Sjálandi:

https://www.dr.dk/nyheder/indland/pfas-forurening-konstateret-paa-flere-kyster-i-jylland-og-paa-sjaelland

Nú er svo komið að varað er við neyslu á matvælum frá svæðum þar sem þessa mengun er að finna, svo sem frá grasbítum, það er á nautakjöti, og á eggjum úr "lífrænum" hænum, þ.e. hænum sem fá að ganga úti og bíta gras. 
Danir hafa því, ásamt Svíum, Norðmönnum, Þjóðverjum og Hollendingum farið fram á það í ESB að þau efni sem innihalda PFAS verði bönnuð innan Evrópu.

https://www.dr.dk/nyheder/indland/danmark-vil-have-pfas-forbudt-i-eu

Héðan hefur hins vegar ekkert frést af þessu fyrr en núna!


mbl.is Vísindarannsókn á Skagaströnd hlaut 64 milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 31. janúar 2023

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 105
  • Frá upphafi: 455544

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband