Var hann ekki meiddur á HM?

Aron Pálmarson er líklega sá landsliðsmaður í handbolta sem er mesta prímadonnan sem nokkurn tímann hefur spilað fyrir handboltalandsliðið.
Lýsingarorðin um þennan "snilling" hafa verið yfirgengilegar en að vísu dregið úr þeim nú seinni ár.
Aron datt svo snemma út á HM núna og spilaði ekkert síðustu leikina þó svo að lítið væri gefið upp um ástæðuna. Líklega hefur hann ekki nennt þessu frekar en á síðustu mótum.

Einhverjir landsliðsþjálfarar hefðu eflaust gert athugasemdir við þetta og sett manninum stólinn fyrir dyrnar: annnað hvort spilarðu fyrir landsliðið ef þú ert ekki meiddur eða þú verður aldrei aftur valinn.

En ekki skræfan hann Gummi! Hann þorir hvorki að hósta né ræskja sig við Aron - og því kemst Aron upp með þetta skróp sitt ár eftir ár.

 


mbl.is Aron atkvæðamikill í toppslagnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 4. febrúar 2023

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 455612

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband