Snarvitlaust veður eða snarvitlaus spá?

Spáin gekk ágætlega eftir segir veðurfræðingurinn á vakt. En var það svo?

Meðalvindur á höfuðborgarsvæðinu fór mest í 18 m/s (og 25 m/s í hviðum) en um tíma var jafnvel spáð ofsaveðri, eða um og yfir 30 m/s í meðalvindi!
Spáin rættist þannig nema að litlu leyti. Spáð var snarvitlausu veðri en svo kom í ljós að það var spáin sem var snarvitlaus!

Það er reyndar spurning hvort að stormurinn hafi ekki verið mestur og verstur inni á sjálfri Veðurstofunni í Öskjuhlíð því vefur hennar, vedur.is, datt út um tíma sem og textavarpið.
Það hefur þannig greinilega gengið meira á þar en annars staðar!


mbl.is „Ættu allir að komast sem vilja“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 7. febrúar 2023

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 455612

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband