Um morðin í Jeju í Suður-Kóreu árið 1948

Mikilvæg ákvörðun Sænsku akademíunnar í ljósi þjóðarmorðanna í Gaza, Vesturbakkanum og nú í Líbanon þessa dagana, með dyggum stuðningi bandarískra stjórnvalda. 

Nóbelsverðlaunahafinn í ár, Han Kang, skrifaði bókina Lifandi og dauðir um þjóðarmorðin á eyjunni Jeju í Kóreu þegar herlögreglan þar í landi, á vegnum einræðisstjórnarinnar þar sem var studd af Bandaríkjunum, bældi niður uppreisn eyjaskeggja með mjög brútölum hætti, þ.e. drápu á milli 80.000-100.000 manns, aðallega óbreytta borgara. Fram á miðjan 10. áratuginn var bannað að minnast á þessi morð þar í landi og var refsað með barsmíðum, pyntingum og fangelsun ef það var gert.

Stjórnvöld í Suður-Kóreu viðurkenndu þessi morð svo loksins árið 2003 og árið 2007 var einnig viðurkennt að þetta hafi verið þjóðarmorð.

https://en.wikipedia.org/wiki/Jeju_Island

 


mbl.is Han Kang hlýtur Nóbelinn í bókmenntum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. október 2024

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Okt. 2024
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 65
  • Sl. viku: 125
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband