Horfir á með "hryllingi"

Ekki hefur heyrst bofs frá þessum forsætisráðherra Hollands vegna fjöldamorða Ísraelshers á Gazabúum en þegar stuðningsmenn Palestínu og gagnrýnendur stríðsglæpa Ísraels á óbreyttum borgurum leyfa sér að svara ögrunum stuðningsmanna ísraelska fótboltaliðsins heyrist loks hljóð úr horni.
Ísraelsku fótboltabullurnar gengu um götur Amsterdam, veifandi ísraelska fánanum og hrópuðu slagorð til stuðnings þjóðarmorðinu á Gaza - og komust upp með það því lögreglan gerði auðvitað ekkert til að stöðva það.
Hún var hins vegar ekki seint til þegar stuðningsmenn Gazabúa sættu sig ekki við þessar ögranir - og afskiptaleysi löggunnar - og réðist gegn mótmælendum.
Ekki í fyrsta sinn sem stjórnvöld í Holllandi sýna fasistískar tilhneigingar sínar.

Og af hverju er Ísrael leyft að keppa á alþjóðlegum mótum? Er ekki kominn tími til að stoppa það? Já, hræsnin í stjórnvöldum í Evrópu er yfirgengileg.


mbl.is Fordæma árásir á ísraelska áhangendur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 8. nóvember 2024

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.11.): 44
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 70
  • Frá upphafi: 458090

Annað

  • Innlit í dag: 34
  • Innlit sl. viku: 59
  • Gestir í dag: 34
  • IP-tölur í dag: 34

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband