Árskógarmálið

Nýjasta vendingin í Árskógarmálinu er sú að formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar, píratinn Dóra B. Guðjónsdóttir, reynir að koma sökinni yfir á Búseta. Þeir hafi fært byggingu blokkarinnar 10 metra nær lóðarmörkum en deiliskipulagið nær til. Spurning hvort þetta sé ekki lygi til að komast hjá skaðabótum á hendur borginni. Allavega þarf samt byggingarfulltrúi borgarinnar að samþykkja slíka breytingu ef rétt er með farið. Reyndar virðist sá aðili hafa sofið ansi oft þegar útfærslu á byggingum í borginni varðar. Um það eru mörg dæmi. Báðir aðilar virðast þannig vera sökudólgar í málinu.
En ef þessi Moggafrétt er rétt þá virðist tilraun Dóru til að frýja borginni ábyrgð ekki ætla að takast hjá henni:

https://www.visir.is/g/20242663500d/-mer-finnst-thetta-bara-omur-legt-


mbl.is Íbúar segjast varnarlausir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. desember 2024

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.2.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 129
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 120
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband