Gallabuxur eða bara slakur árangur?

Carlsen er jú þekktur fyrir að vera fýlupúki og sver sig þar í ætt við Kasparov gamla og fleiri slík "stórmenni" skákarinnar. En líklega voru það ekki aðeins gallabuxurnar og sérkröfur "meistarans" sem gerði það að verkum að hann hætti í atskáksmótinu heldur slök frammistaða. Hann hafi einfaldlega farið í fýlu vegna þess hversu illa honum gekk í mótinu. Fimm vinningar af átta mögulegum og 64. sætið var eitthvað sem hann, og flestir aðrir, gerði sér vonir um. Enda var hann ríkjandi heimsmeistari með þessum tímamörkum.
Auðvitað greip Carlsen tækifærið þegar það gafst og bar allt öðru við. Það gera nefnilega allir "snillingar". 


mbl.is Neitaði að skipta um buxur og hætti keppni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 28. desember 2024

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.2.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 129
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 120
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband