Er verið að ala á fordómum?

Á hinum Norðurlöndun er yfirleitt reynt að forðast það að nefna hvers þjóðar fólk er sem lendir í vandræðum við lögin. Þetta til þess að vera ekki að mata hægra öfgafók og útlendingafóbíu.
Hér á landi er það einnig þannig yfirleitt nema þegar fjölmiðlar tengdir hægri öflunum telja sig hafa ástæðu til að greina frá þjóðerninu - og þá yfirleitt í áróðursskini.
Það er auðvitað augljóst í þessari frétt. Palestínumenn eru bara til vandræða og því á að loka landinu fyrir þeim. Stefna Sjálfstæðisflokksins og Viðreisnar og núna síðast forystu Samfylkingarinnar.
Vesælli fréttamennska er vandfundin.

 


mbl.is Báðir stungumennirnir palestínskir flóttamenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 17. febrúar 2024

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 455549

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband