Úrkomumet í byrjun febrúar!

Það er ekki nema von að Landsvirkjunarmenn kætist þessa dagana. Vonandi gráta virkjunarsinnarnir í kratastjórninni sem því nemur enda engin þörf á frekari virkjunum:
31.-1. feb. var úrkoman 21,6 mm í Reykjavík.
2.-3. feb. var úrkoman 13 mm
5.-6. feb. var úrkoman 23,2 mm. Það er mesta úrkoma á einum sólarhring síðan 8.-9. okt. 2023.

Þetta bætist við úrkomuna í janúar öllum hér í borginni,sem var 107,9 mm. Það er 25% umfram meðalúrkomu áranna 1991 til 2020.


mbl.is Skerðingum aflétt: Bættur vatnsbúskapur eftir umhleypingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 6. febrúar 2025

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.2.): 21
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 460205

Annað

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband