Meiri skandall en Álfabakkinn?

Mikið hefur verið hneyklast á vöruhúsaskemmunni á Álfabakka í Breiðholti vegna nálægðar við blokk Búseta þar rétt við.
En þetta byggingarfyrirbæri við Grensásveg er líklega enn verra. Nálægðin milli húsa miklu meiri og það alltsaman íbúðir þar sem fólk horfir inn á hvert annað í nokkurra metra fjarlægð. Birtan næstum engin. Líklega verður andlegt ástand íbúanna eftir því. 

Svo er það blessaður Mogginn með þessa líka rosalega jákvæða frétt af þessu furðufyrirbæri, enda eru þarna athafnamenn að verki sem íhaldsblaðið elskar.
Reyndar vekur það furðu að hann noti ekki tækifærið til að úthúða vinstri meirihlutanum í borginni fyrir þessa fáránlegu þéttingarstefnu sína með okurverð á lóðum sem afleiðingu.
Hún gerir þessa samþjöppunarstefnu að helsta úrræði braskaranna í að ná hámarksgróða með því að nýta lóðirnar til hins ítrasta.


mbl.is 15 milljarða uppbygging
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. mars 2025

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.3.): 70
  • Sl. sólarhring: 70
  • Sl. viku: 226
  • Frá upphafi: 461492

Annað

  • Innlit í dag: 49
  • Innlit sl. viku: 183
  • Gestir í dag: 49
  • IP-tölur í dag: 49

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband