Aprílgabb náttúrunnar - og fjölmiðla?

Þetta gos er auðvitað aprílgabb eins og allt í fjölmiðlunum (allt árið um kring), hvorki fugl né fiskur. Líklega með ræfilslegustu gosum síðan eldarnir byrjuðu á Reykjanesi. Segja má að því hafi lokið áður en það byrjaði miðað við fullyrðingar um rosalega kvikusöfnun og hættu á stórgosi.
Enda var umfjöllun fjölmiðlafólksins í samræmi við það til að byrja með: Hamfarir!! Svo er aðeins dregið úr og sagt "ekki stórbrotið", eða "ekki mjög mikið" o.s.frv. 

Nær væri auðvitað að segja eins og er: Þetta gos er óttalegur ræfill!


mbl.is Beint: Eldgos á Reykjanesskaga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 1. apríl 2025

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 16
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 80
  • Frá upphafi: 462409

Annað

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 73
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband