Dægurhiti?

Sérstakt þetta hugtak, dægurhiti og dægurhitamet, sem Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur virðist nota mikið (sbr. þessa frétt frá í gær). Hann notar það reyndar rangt því hann talar jú um sólarhringsmet. Ég fann ekki hugtakið dægurmet í orðskýringunum á heimasíðu Veðurstofunnar en dægur merkir jú yfirleitt hálfur sólarhringur. Nú var þetta "met" slegið á degi þegar hitinn var svo til jafn allan sólarhringinn, enda háttar svo til þegar skýjað er og rigning. Því finnst mér nær að tala um sólarhringsmet (þó það sé óþjálla) því það skilst jú betur - og er réttara því það var frá miðnætti til miðnættis.
Framundan er hins vegar kaldari tíð, sólrík með frosti á nóttinni en hlýju veðri yfir daginn. Þá passar betur að greina á milli dægurs og sólarhrings.


mbl.is Dægurhiti aldrei hærri í Reykjavík í apríl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. apríl 2025

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 126
  • Frá upphafi: 462692

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 100
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband