9.4.2025 | 08:43
Svíar minnast Friđriks Ólafssonar
Sćnska skáksambandiđ minntist Friđriks á fallegan hátt á heimasíđu sinni í fyrradag. Ţar er sagt frá afrekum hans viđ skákborđiđ, sem og starfs hans sem forseta Alţjóđaskáksambandsins, Fide. Friđrik hafi veriđ frćgur fyrir sinn heillandi (eleganta) skákstíl og birtar tvćr sigurskákir hans gegn heimsmeisturum í skák.
Sú fyrri var gegn Bobby Fischer á millisvćđamótinu í Portoroz áriđ 1958 en ţar tryggđi hann sér ţátttöku í áskorendamótinu um heimsmeistaratitilinn ári seinna.
Hin skákin var gegn Mikael Tal og er frá árinu 1974.
Ţćr eru báđar sýndar hér og vel ţess virđi ađ renna í gegnum ţćr. Skákin gegn Tal er algjört meistaraverk og sýnir hversu sterkur og teknískur skákmađur Friđrik var langt frameftir aldri.
![]() |
Ţjófstörtuđu Reykjavíkurskákmótinu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 08:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 9. apríl 2025
Um bloggiđ
Torfi Kristján Stefánsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.4.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 126
- Frá upphafi: 462692
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 100
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar