Liggur á landanum!

Sérkennilegt val landsliðsþjálfaranum í hægri bakvarðarstöðuna. Guðný Árnadóttir valin, sem kemst varla í lið hjá félagsliði sínu í Svíþjóð, Kristianstad! Enda notfæra Finnarnir sér það ágætlega, sækja mikið á hana upp vinstri kantinn svo mikil hætta skapast hvað eftir annað þeim megin.
Ekki sannfærandi fyrri hálfleikur hjá íslenska liðinu.
Svo eru það skiptingarnar í seinni hálfleiknum, það er að taka Hlín útaf og setja Öglu inná í staðinn. Allt í lagi með Öglu en af hverju Hlín en ekki Sandra Jensen sem hefur lítið sést?
Svo 0-1 (auðvitað upp vinstra kantinn) og Ísland einum færri! Og áfram sækja Finnar. Og nú eiga þeir ekki aðeins mun fleiri skot að marki heldur halda boltanum mun betur (55% en áður var þetta jafnt).
Karólína útaf. Þjálfarinn mikli og sjálfumglaði að gefast upp?
Katla Tryggva gerir kröfu til byrjunarliðssætis í næsta leik eftir góða innkomu.


mbl.is Allt fór á versta veg í fyrsta leik Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 2. júlí 2025

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband