Af hverju ekki lögbann á þetta?

Nú hefur Landsvirkjun verið gerð afturreka með virkjunarframkvæmdir þarna allavega tvisvar, nú síðast með dómi Hæstaréttar en halda samt áfram eins og ekkert hafi í skorist.

Þetta er klárlega lögbrot og það af grófara taginu. Vinir Þjórsár hafa barist af miklum krafti gegn þessum virkjunaráformum og -framkvæmdum og haft ítrekað haft erindi sem erfiði.

En hvað dvelur Orminn langa nú? Af hverju krefjast þeir ekki lögbanns á þessar ólöglegu framkvæmdir?


mbl.is Kraftur í framkvæmdunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 30. júlí 2025

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.7.): 17
  • Sl. sólarhring: 59
  • Sl. viku: 72
  • Frá upphafi: 464191

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband