30.7.2025 | 12:04
Af hverju ekki lögbann á þetta?
Nú hefur Landsvirkjun verið gerð afturreka með virkjunarframkvæmdir þarna allavega tvisvar, nú síðast með dómi Hæstaréttar en halda samt áfram eins og ekkert hafi í skorist.
Þetta er klárlega lögbrot og það af grófara taginu. Vinir Þjórsár hafa barist af miklum krafti gegn þessum virkjunaráformum og -framkvæmdum og haft ítrekað haft erindi sem erfiði.
En hvað dvelur Orminn langa nú? Af hverju krefjast þeir ekki lögbanns á þessar ólöglegu framkvæmdir?
![]() |
Kraftur í framkvæmdunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 30. júlí 2025
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.7.): 17
- Sl. sólarhring: 59
- Sl. viku: 72
- Frá upphafi: 464191
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar