5.9.2025 | 17:38
Að lepja upp áróður Ísraelshers
Allir sem fylgjast eitthvað með gjöreyðingarstríði ísraelskra stjórnvalda á Gaza vita sem er, að ástæðurnar sem stjórnvöldin gefa upp er hrein og bein lygi.
Það er á allra vitorði að það á að leggja Gazaborg algjörlega í rúst, þessa milljón íbúa borg. Þetta er auðvitað stríðsglæpur af versta tagi sem hinar ríku þjóðir á Vesturlöndum láta viðgangast. Kannski ekki nema von. Nýjustu sögusagnir herma að þar eigi að reisa Riveríu í staðinn, fyrir ríka Ameríkana og aðra vesturlandabúa.
Enn ein ástæðan til að fjölmenna á morgun, laugardag, til að mótmæla þessum stríðsglæpum og fjöldamorðum: Þjóð gegn þjóðarmorði.
https://lifipalestina.is/gazaborg-brennur/
![]() |
Ísraelsher sprengir háhýsi í Gasaborg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 5. september 2025
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.9.): 37
- Sl. sólarhring: 51
- Sl. viku: 247
- Frá upphafi: 465051
Annað
- Innlit í dag: 32
- Innlit sl. viku: 198
- Gestir í dag: 31
- IP-tölur í dag: 31
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar