4.2.2010 | 08:52
Björn Ingi Sveinsson höfuðpaurinn
Var að kíkja á Eyjuna og sá einmitt þessa frétt. Þar var lögð áhersla á að um væri að ræða Björn Inga Sveinsson (sem var (er?) í aðalstjórn Glitnisbanka, nú Íslandsbanka).
Hann virðist hafa stolið 5,3 milljörðum króna handa sjálfum sér og vinum sínum, þ.e. lánað sjálfum sér sem framkvæmdarstjóri fyrirtækis til fyrirtækja sem hann var í forsvari fyrir. Hann þurfti auðvitað ekki að greiða krónu við lántökuna og hefur aldrei greitt eyri af láninu til baka - og féð er gjörsamlega horfið!).
Sjá
http://eyjan.is/blog/2010/02/04/noatunsfjolskyldunni-og-gunnari-gylfa-stefnt-lanudu-ser-53-milljarda/
Það er auðvitað furðulegt að þessi maður skuli ekki sitja á bak við lás og slá meðan málið er rannsakað.
Ætli hann sé enn í aðalstjórn bankans, þ.e. núverandi Íslandsbanka???
Fyrri eigendum Saxbygg stefnt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 215
- Frá upphafi: 459937
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 191
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.