4.2.2010 | 11:55
Hverjir ætli það séu?
Fróðlegt væri að vita hverjir hafi gert tilboð í Sjóvá, ekki síst hverjir íslensku aðilarnir séu.
Ætli þar geti verið á ferð menn eins og Þór Sigfússon eða Karl Vernerson - og útlendu aðilarnir kannski gamla dótturfélag Milestone og núverandi "eigandi" erlendra eigna félagsins, þ.e. sænska félagið Moderna?
12 tilboð í Sjóvá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 3
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 215
- Frá upphafi: 459937
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 191
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.