8.2.2010 | 14:44
Ekki meira veður en þetta?
Merkilegt hve vestræna pressan er stillt þessa dagana þrátt fyrir að "kommúnisti" hafi unnið kosningarnar í Úkraínu. Eru menn kannski farnir að átta sig á að vinstri sinnaðir stjórnmálamenn eru "skömminni" skárri en þeir spilltu, sem hugsa um það eitt að skara eld að eigin köku?
Kannski er kaldastríðsstemningunni loksins að ljúka með skipsbroti nýfrjálshyggjunnar?
![]() |
Úkraínumönnum hrósað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 83
- Frá upphafi: 462413
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.